Æskulýðsfélög fá 50 milljónir

Lilja Alfreðsdóttir Menntamálaráðherra
Lilja Alfreðsdóttir Menntamálaráðherra Árni Sæberg

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað 50 milljónum kr. til æskulýðsfélaga sem sem standa fyrir skipulögðu starfi fyrir börn og ungmenni. Þetta kemur fram í fyrirspurn mbl.is til Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. 

Þá segir að styrkirnir hafi verið veittir vegna tekjutaps þar sem hætt hefur verið við viðburði, mót eða félög hafa þurft að skerða starfsemi vegna áhrifa Covid-19. Þá segir að tilkynnt verði um sambærilega styrki til íþróttafélaganna á næstu dögum, sem ráðgert er að nema muni um 300 milljónum króna.

Styrkir til æskulýðsfélaga skiptast svo:

Sumarbúðir KFUK Vindáshlíð

1.500.000

Núll prósent hreyfingin

200.000

Taflfélag Vestmannaeyja

200.000

AFS á Íslandi

7.000.000

KFUM og KFUM

2.500.000

Skógarmenn KFUM

3.000.000

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni

3.000.000

Bandalag íslenskra skáta

5.000.000

KFUM og KFUK Akureyri

350.000

Taflfélag Reykjavíkur

1.520.000

Samfés

4.000.000

Ungmennafélag Íslands /ungmennabúðirnar á Laugum

5.000.000

Landssamband ungmennafélaga

4.700.000

JCI Íslands

250.000

Víkingaklúbburinn/skákfélag

100.000

Stúdentaráð Háskóla Íslands

300.000

Veraldarvinir

2.500.000

Ungir umhverfissinnar

300.000

Skátafélagið Skjöldungar

600.000

Landssamtökin Þroskahjálp

700.000

Ölver sumarbúðir

1.500.000

Samband íslenskra framhaldsskólanema, SÍF

4.000.000

Samtök ungra bænda

200.000

Alþjóðleg ungmennaskipti (AUS)

1.000.000

Skátafélagið Kópar

500.000

JCI Reykjavík

80.000

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert