Lögreglan á Austurlandi hefur stöðvað tvær kannabisræktanir í umdæminu á undanförnum vikum.
Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni var hald lagt á nokkuð magn fíkniefna auk skotvopns og fjármuna af ætlaðri fíkniefnasölu. Tveir voru handteknir og hafa báðir játað kannabisframleiðslu. Málin eru í rannsókn.
Lögreglan á Austurlandi hefur á undanförnum vikum stöðvað tvær kannabisræktanir í umdæminu. Hald var lagt á nokkuð magn...
Posted by Lögreglan á Austurlandi on Friday, February 12, 2021