Ljósið við enda ganganna

Neðanjarðarlist við Miklubraut
Neðanjarðarlist við Miklubraut mbl.is/Árni Sæberg

Með hækkandi sól og lækkandi smittölum skyldi engan undra að ljósið við enda ganganna sé fólki ofarlega í huga.

En á meðan farið er um göngin er um að gera að reyna sitt besta til að njóta þess sem fyrir augu ber.

Í göngunum undir Miklubraut í Reykjavík gefur að líta hin litríkustu verk ýmissa vonarstjarna listaheimsins. Þær skáka þar í skjóli nætur enda varla ráð að bera verk sín á torg í fyrsta kasti.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert