Vetrarmýri tekur á sig mynd

Íþróttahúsið rís í Garðabæ.
Íþróttahúsið rís í Garðabæ. Ljósmynd/Þórður Magnússon/Onno ehf

Þegar Morgunblaðið kom við í byrjun október síðastliðins var verið að setja upp fyrstu burðargrindurnar í Vetrarmýri, nýju fjölnota íþróttahúsi í Garðabæ.

Þegar blaðið kom þar við um síðustu helgi var uppsetning á burðarvirkinu langt komin og búið að steypa upp hluta af frambyggingunni.

Í húsinu verður rými fyrir knattspyrnuvöll í fullri stærð, auk upphitunaraðstöðu og tilheyrandi stoðrýma. Stærð íþróttasalarins verður um 80 x 120 metrar og flatarmál hússins alls verður um 18.200 fermetrar. baldura@mbl.is

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert