Upplýsingafundur almannavarna

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Alma D. Möller landlæknir verða á …
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Alma D. Möller landlæknir verða á fundinum ásamt Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni. Ljósmynd/Lögreglan

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boðaði til upp­lýs­inga­fund­ar vegna Covid-19 klukk­an 11 í dag. Hér má sjá upptöku frá fundi dagsins. 

Á fundinum fór Alma D. Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir yfir stöðu mála varðandi framgang Covid-19-faraldursins hér á landi ásamt Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni.  

Hér fyrir neðan er upptaka frá fundinum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert