Tveir fluttir á bráðamóttöku

mbl.is/Eggert

Tveir voru fluttir á bráðamóttöku eftir tveggja bíla árekstur við Smáralind á tíunda tímanum í morgun. 

Að sögn varðstjóra í slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru meiðsl þeirra ekki alvarleg. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert