Turn rennibrautar verður 12 metra hár

Nýja rennibrautin verður sett saman á næstu dögum og brátt …
Nýja rennibrautin verður sett saman á næstu dögum og brátt tekin í gagnið. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Endurbótum er nú að ljúka við Vatnaveröld, sundmiðstöðina í Reykjanesbæ. Settir voru upp nýir útiklefar, kaldur pottur, vaðlaug og heitur pottur auk þess sem gufubað var endurnýjað og sánu bætt við.

Eftir nokkrar vikur verður ný rennibraut tekin í notkun og verður hún tvískipt, sú hærri tíu metra há og sú minni sex metra há. Sú stærri verður 74 metra löng.

Uppgönguturn að rennibrautunum verður lokaður og upphitaður og hvorki meira né minna en 12 metra hár. Áætlaður kostnaður við endurbæturnar var um 100 milljónir króna. 18

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert