11.965 starfsmenn á snærum borgarinnar

Alls eru 11.965 starfsmenn hjá Reykjavíkurborg.
Alls eru 11.965 starfsmenn hjá Reykjavíkurborg. mbl.is/Hari

Alls voru 11.695 starfsmenn starfandi hjá Reykjavíkurborg og dótturfélögum hinn 31. desember árið 2020.

Flestir vinna hjá Reykjavíkurborg en af dótturfyrirtækjum borgarinnar er Orkuveita Reykjavíkur umfangsmest hvað varðar starfsmannafjölda.

Kemur þetta fram í svari mannauðs- og starfsumhverfissviðs við fyrirspurn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um upplýsingar yfir starfsmannafjölda A- og B-hluta fyrirtækja, sem lagt var fram hinn 15. febrúar á fundi borgarráðs, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert