Kanna svæðið úr þyrlu Gæslunnar

Horft yfir jarðskjálftasvæðið ofan úr þyrlunni.
Horft yfir jarðskjálftasvæðið ofan úr þyrlunni. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Áhöfnin á TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar, kannar nú aðstæður á Reykjanesi að beiðni almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra.

Með í för er sérfræðingur frá Veðurstofu Íslands.

Meðfylgjandi myndir voru teknar úr leiðangrinum sem nú stendur yfir.

Varað hefur verið við grjóthruni á svæðinu.
Varað hefur verið við grjóthruni á svæðinu. Ljósmynd/Landhelgisgæslan
Áhöfn TF-EIR lagði af stað frá Reykjavíkurflugvelli í morgun.
Áhöfn TF-EIR lagði af stað frá Reykjavíkurflugvelli í morgun. Ljósmynd/Landhelgisgæslan
Svæðið er mjög jarðfræðilega virkt.
Svæðið er mjög jarðfræðilega virkt. Ljósmynd/Landhelgisgæslan
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert