Öflugur skjálfti fannst víða á suðvesturhorni landsins rétt upp úr klukkan tíu. Fjöldi snarpra eftirskjálfta hefur fylgt í kjölfarið. Fylgst var með frekari þróun mála hér að neðan.
Skjálftinn var af stærðinni 5,7 og átti upptök sín 3,3 kílómetra suð-suðvestur af Keili á Reykjanesskaga, samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofunni.
Skjálftahrina hefur verið í gangi á Reykjanesskaga frá því snemma í morgun.
Sendu okkur myndir eða myndskeið úr þínu nærumhverfi á frettir@mbl.is eða með skilaboðum á Facebook-síðu mbl.is
24.2.2021
24.2.2021
24.2.2021
Fyrst kom Eyland og svo lokaðist landið. Næst kom út bókin Eldarnir.
24.2.2021
Annar öflugur skjálfti sem fannst víða nú klukkan 12.36 mældist 4,7 að stærð samkvæmt bráðabirgðamælingum Veðurstofunnar.
Enn á þó eftir að yfirfara þessar niðurstöður.
24.2.2021
Hagfræðingur Viðskiptaráðs:
24.2.2021
24.2.2021
24.2.2021
24.2.2021
Bandaríska jarðfræðistofnunin birtir fróðleiksmola um Ísland á Twitter í kjölfar skjálftans. Nokkuð sem flestir Íslendingar lærðu ef til vill í grunnskóla.
24.2.2021
24.2.2021
Staðsetningar stórra eftirskjálfta eru óáreiðanlegar, en þeir eiga sér þó stað á Reykjanesskaga. Upplýsingar verða uppfærðar þegar tekist hefur að kanna virknina betur.
Þetta segir í tilkynningu Veðurstofu Íslands á Twitter, en stofnunin tístir helst á ensku.
24.2.2021
24.2.2021
24.2.2021
24.2.2021