Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir sjötugri konu síðdegis í dag. Konan er fundin. Þegar lýst var eftir henni hafði hennar verið saknað síðan um hádegisbil.
Mynd af konunni, lýsingar á útliti hennar og nafn hennar hafa verið fjarlægð úr fréttinni.
Fréttin hefur verið uppfærð