Rafmagnslaust er í Grindavík eftir að út sló í orkuverinu Svartsengi norður af bænum.
Í tilkynningu á vef Landsnets segir að starfsmenn HS Orku séu að skoða málið og verið sé að finna út hvað olli því að spennir í tengivirki orkuversins leysti út.
Uppfært: