Vaka og Röskva kynntu framboðslista sína vegna kosninga til Stúdentaráðs Háskóla Íslands í kvöld. Kosningarnar fara fram eftir tvær vikur, 24. til 25. mars. Kjörtímabilið er eitt ár og Röskva hefur haft meirihluta í ráðinu síðastliðin fjögur ár.
Frambjóðendur á félagsvísindasviði:
Röskva
1. Rebekka Karlsdóttir, lögfræði
2. Erna Lea Bergsteinsdóttir, félagsráðgjöf
3. Stefán Kári Ottósson, viðskiptafræði
4. Kjartan Ragnarsson, stjórnmálafræði
5. Erna Sóley Ásgrímsdóttir, félagsfræði
Vaka
1. Ellen Geirsdóttir Håkansson, stjórnmálafræði
2. Þorsteinn Stefánsson, hagfræði
3. Haukur Yngvi Jónasson, lögfræði
4. Guðjón Gunnar Valtýsson, viðskiptafræði
5. Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræði
Frambjóðendur á menntavísindasviði:
Röskva
1. Rósa Halldórsdóttir, þroskaþjálfafræði
2. Rannveig Klara Guðmundsdóttir, grunnskólakennsla með áherslu á náttúrugreinar
3. Bryndís Jóna Gunnarsdóttir, leikskólakennarafræði
Vaka
1. Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði
2. Ísabella Rún Jósefsdóttir, uppeldis- og menntunarfræði
3. Sóley Arna Friðriksdóttir, leikskólakennarafræði
Frambjóðendur á hugvísindasviði:
Röskva
1. Jóna Gréta Hilmarsdóttir, kvikmyndafræði
2. Anna María Björnsdóttir, almenn bókmenntafræði
3. Sigurður Karl Pétursson, sagnfræði
Vaka
1. Þórólfur Sigurðsson, sagnfræði
2. Gunndís Eva Baldursdóttir, sagnfræði
3. Lena Stefánsdóttir, danska
Frambjóðendur á verkfræði- og náttúruvísindasviði:
Röskva
1. Ingvar Þóroddsson, rafmagns- og tölvuverkfræði
2. Inga Huld Ármann, hagnýt stærðfræði
3. Helena Gylfadóttir, líffræði
Vaka
1. Laufey Lind Sigþórsdóttir, vélaverkfræði
2. Jón Gunnar Hannesson, hugbúnaðarverkfræði
3. Þorgeir Markússon, líffræði
Frambjóðendur á heilbrigðisvísindasviði:
Röskva
1. Ingunn Rós Kristjánsdóttir, sálfræði
2. Margrét Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræði
3. Kristján Guðmundsson, læknisfræði
Vaka
1. Kamila Antonia Tarnowska, næringarfræði
2. Embla Rún Björnsdóttir, læknisfræði
3. Morgan Marie Þorkelsdóttir, sálfræði