Mun verjast kröfu ríkis um þjóðlendu

Hvalá nyrðri í Ófeigsfirði.
Hvalá nyrðri í Ófeigsfirði. mbl.is/Sigurður Bogi

„Ég skil ekkert í þessu, næ ekki upp í það hvaða rugl þetta er í þessu hyski. Þetta er ekki þjófnaður, þetta er rán.“

Þetta segir Pétur Guðmundsson, aðaleigandi jarðarinnar Ófeigsfjarðar á Ströndum, um kröfu ríkisins um að meginhluti Ófeigsfjarðarheiðar verði þjóðlenda. Í umfjöllun um mál þetta í Morgublaðinu í dag segist hann munu verjast.

„Munurinn á þjófi og ræningja er sá að ræninginn kemur á daginn en þjófurinn um nóttina,“ segir Pétur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert