Lúpína breiðist út á Eldfellshrauni

Eldfjöllin í Vestmannaeyjum.Lúpína breiðist út á Eldfellshrauni.
Eldfjöllin í Vestmannaeyjum.Lúpína breiðist út á Eldfellshrauni. mbl.is/ÓskarPétur

Lúpína er að taka yfir mosabreiðuna á nýja hrauninu í Vestmannaeyjum.

Umhverfisstofnun segir nauðsynlegt að uppræta lúpínuna sem fyrst og hindra frekari útbreiðslu hennar á Eldfellshrauni.

Þetta kemur fram í umsögn stofnunarinnar um þingsályktunartillögu um að stofnaður verði starfshópur til að vinna að hugmyndum um minnisvarða í tilefni 60 ára afmælis eldgossins í Surtsey og 50 ára afmælis eldgossins í Heimaey árið 2023.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert