Stjórnin sökuð um atvinnuróg

mbl.is/Hari

Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Íslandspósts, sakar stjórnarmenn Póstsins um atvinnuróg.

Tilefnið er bókun stjórnar, eftir að hann hætti sem forstjóri, um að hann hafi ekki haft samráð um verðlækkun á pakkasendingum.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Birgir  að ef aðrir hagsmunir stýri stjórn en hagsmunir fyrirtækisins kunni einhverjir að grípa til hugtaksins umboðssvik í slíkum tilfellum. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert