Hnífurinn skaust til baka

Vinnuslysið varð á föstudaginn.
Vinnuslysið varð á föstudaginn. mbl.is/Kristinn Magnússon

Vinnuslys varð síðastliðinn föstudag þegar starfsmaður ætlaði að sparka frá hníf sem lá á gólfinu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Ekki vildi betur til en svo að hnífurinn lenti á plastkari og skaust til baka í fót viðkomandi svo úr blæddi.

Meiðslin reyndust vera óveruleg.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert