Leyndin mun bitna á samkeppninni

SigurðurÁstgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku.
SigurðurÁstgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku. mbl.is/Kristinn Magnússon

Sigurður Ástgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku, segir fyrirhugaða undanþágu dótturfélaga Orkuveitu Reykjavíkur (OR) frá upplýsingalögum munu skerða samkeppnisstöðu einkafyrirtækja.

„Ef þetta verður niðurstaðan munu einkafyrirtæki ekki hafa neitt tækifæri til að reyna á háttsemi ON og kalla eftir samningum, af því að þetta er opinbert fyrirtæki. Þetta mun hafa skaðleg áhrif á samkeppni og ég velti fyrir mér hvers vegna er verið að gera þetta,“ segir Sigurður  í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert