Teiknuð stuttmynd Gísla tilnefnd til Óskarsverðlauna

Gísli Darri Halldórsson.
Gísli Darri Halldórsson.

Já-fólkið, stutt teiknimynd eftir leikstjórann og handritshöfundinn Gísla Darra Halldórsson, er ein af fimm slíkum myndum sem tilnefndar eru til Óskarsverðlaunanna í ár.

„Ég er algjörlega í losti,“ sagði Gísli í gær, stuttu eftir að tilnefningarnar voru tilkynntar. „Þetta er eiginlega portrett af rútínu og öllum litbrigðum hennar,“ segir hann meðal annars um efni myndarinnar í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert