Magnað sjónarspil við Geldingadal

Fátt er jafn tilkomumikið og eldgos og fyrstu myndirnar af gosinu sem ­hófst í Geld­inga­dal við Fagra­dals­fjall í kvöld eru magnaðar en þær voru teknar um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar.

Flogið yfir eldgosið á Reykjanesi í kvöld.
Flogið yfir eldgosið á Reykjanesi í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert