Eggert Jóhannesson ljósmyndari Morgunblaðsins og mbl.is flaug yfir jarðeldana í Fagradalsfjalli undir miðnætti um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar.
Hér má sjá nokkrar þeirra mynda sem náðust af gosinu og sömuleiðis hrauninu þar sem það rennur í Geldingadal.