Beint: Örráðstefna um karlmenn og krabbamein

Krabbameinsfélagið.
Krabbameinsfélagið. mbl.is/Árni Sæberg

Í tilefni af Mottumars fer fram örráðstefna um karlmenn og krabbamein í dag frá 17-18.30. 

Á Íslandi eru 7.110 karlmenn á lífi sem greinst hafa með krabbamein.

Hægt er að fylgjast með í beinu streymi hér.

:

Dagskrá:

17:00-17:05     Setning
Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands

17:05-17:20     Helstu áskoranir, bjargráð og endurhæfing í kjölfar krabbameins og meðferða
Rannveig Gylfadóttir, sérfræðingur í krabbameinshjúkrun, teymisstjóri í endurhæfingarteymi fyrir krabbameinsgreinda, Landspítala

17:20-17:30     Algeng viðbrögð karla
Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu

17:30-17:45     Karlmennska og krabbamein
Áslaug Kristjánsdóttir, hjúkrunar- og kynfræðingur

17:45-17:55     Er mikilvægt að rannsaka aðdraganda greiningar og reynslu af krabbameinsmeðferð?
- Frumniðurstöður úr Áttavitanum - vísindarannsókn Krabbameinsfélagsins
Jóhanna Eyrún Torfadóttir, Ph.D sérfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu
Ásgeir Helgason, dósent í sálfræði, sérfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu

17:55-18:15     Reynslusögur
Högni Jóhann Sigurjónsson
Bragi Guðmundsson

18:15-18:25     Umræður

18:25-18:30     Samantekt og málþingi slitið

Fundarstjóri: Helgi Björnsson, fjármálastjóri Krabbameinsfélagsins

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert