Eldgosið séð frá gervitungli í björtu

Gervitunglamynd tekin í gær.
Gervitunglamynd tekin í gær. Mynd/Copernicus

Sjá má eldgosið í Geldingadölum mjög greinilega á gervitunglamyndum evrópsku jarðfjarkönnunaráætlunarinnar Kópernikusar sem teknar voru í gær. 

Myndirnar voru birtar á Twitter-reikning stofnunarinnar í dag þar sem sagt var frá eldgosinu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert