Mikið verk að færa heilan skóla um set

Kelduskóli flytur í Korpuskóla.
Kelduskóli flytur í Korpuskóla. mbl.is/Arnþór Birkisson

Allir nemendur Fossvogsskóla hefja nám í Korpuskóla frá og með deginum í dag á meðan reynt er að ráða fram úr mygluvanda í Fossvogsskóla.

Þetta er í annað sinn á nokkrum árum sem starfsemi skólans er færð vegna myglu. Unnið var að því í gær að búa húsnæði nýja skólans undir komu nemenda.

Það krafðist margra handtaka og mikilla þrifa, enda húsnæði skólans ekki verið í notkun um nokkra hríð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert