Karítas Ríkharðsdóttir
Systurnar Sigurdís Björg og Elín Björk Jónasdætur starfa báðar sem sérfræðingar hjá Veðurstofu Íslands.
Sigurdís Björg sem náttúruvársérfræðingur og var á vakt þegar eldgos hófst í Geldingadölum um helgina. Elín Björk sem hópstjóri veðurþjónustu og er einn þekktasti álitsgjafi þjóðarinnar þegar kemur að veðri á Íslandi.
mbl.is ræddi við þær systur sem héldu af stað að gosinu í gær ásamt sonum Elínar.