Rafmagnslaust í hluta Hafnarfjarðar

Hafnarfjörður.
Hafnarfjörður. mbl.is

Rafmagnslaust hefur verið í hluta Hafnarfjarðar frá klukkan 16.13 í dag.

Ekkert rafmagn er á hafnarsvæðinu, Lónsbraut, Ósreyrarbraut og hluta Lækjargötu.

Að sögn Júlíusar Jónssonar, forstjóra HS Veitna, er verið að leita að biluninni. Hugsanlegt er að hún hafi orðið í spennustöð eða að grafa hafi farið í streng.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert