Sigurður Hannesson hjá Samtökum iðnaðarins gagnrýnir Samkeppniseftirlitið og forstjóra þess í Dagmálum í dag, streymisþætti fyrir áskrifendur Morgunblaðsins. Hann segir vantraust ríkja milli atvinnulífs og stofnunarinnar, sem sé mjög skaðlegt.
Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér.