„Þetta er hálfgerð Þjóðhátíð hérna“

00:00
00:00

Fjöld­inn all­ur af fólki lagði leið sína á gosstað í  Geld­inga­dal í gær. Nem­ar og pró­fess­or­ar, Íslend­ing­ar og út­lend­ing­ar, fjöl­skyld­ur og meira að segja ferðamenn gengu nýstikaða göngu­leið að gos­inu. Lét fólk vel af göngu­leiðinni og naut sjón­arspils­ins sem fyr­ir aug­um bar. 

Mbl.is var á svæðinu í gær og tók púls­inn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert