Karítas Ríkharðsdóttir
Fjöldinn allur af fólki lagði leið sína á gosstað í Geldingadal í gær. Nemar og prófessorar, Íslendingar og útlendingar, fjölskyldur og meira að segja ferðamenn gengu nýstikaða gönguleið að gosinu. Lét fólk vel af gönguleiðinni og naut sjónarspilsins sem fyrir augum bar.
Mbl.is var á svæðinu í gær og tók púlsinn.