Tilkynnt verður um vinningshafa Blaðamannaverðlauna BÍ í beinu streymi klukkan 17 í dag.
Þetta er gert vegna nýrra sóttvarnareglna. Hefðbundin afhending verðlaunanna í húsakynnum BÍ verður því ekki í þetta sinn, að því er segir í tilkynningu.
Sigurvegarar fá verðlaunagripina afhenta síðar.
Hér má fylgjast með streyminu: