Bílastæðin full og veginum lokað

Fjöldi fólks er á leiðinni til að sjá eldgosið en …
Fjöldi fólks er á leiðinni til að sjá eldgosið en myndin var tekin fyrr í dag. mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Lög­reglu­stjór­inn á Suður­nesj­um þarf að loka tíma­bundið Suður­strand­ar­vegi vegna mik­ils fjölda bif­reiða á staðnum.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu.

Öll bif­reiðastæði eru full. Lög­regl­an mun stýra um­ferð þannig að bif­reiðum verður hleypt inn í stæði eft­ir því sem það losn­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka