11 sjúkraflutningar vegna Covid

Ljósmynd/Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Slökkvilið höfuðborg­ar­svæðis­ins sinnti 11 sjúkra­flutn­ing­um vegna Covid-19 síðasta sól­ar­hring­inn.

Alls sinnti slökkviliðið tæp­lega 100 sjúkra­flutn­ing­um síðasta sól­ar­hring­inn og dælu­bíl­ar voru kallaðir út í þrígang. Meðal ann­ars vegna um­ferðarslyss og gruns um eld sem reynd­ist svo vera minni hátt­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert