Ný vefmyndavél mbl.is af gosinu

Sjónarhorn nýrrar vefmyndavélar sem mbl.is hefur komið fyrir í Geldingadal.
Sjónarhorn nýrrar vefmyndavélar sem mbl.is hefur komið fyrir í Geldingadal. Skjáskot

Fátt hefur fangað athygli þjóðarinnar eins á undanförnum árum og eldgosið í Geldingadal og mikill áhugi hefur verið á vefmyndavél sem mbl.is kom þar fyrir í síðustu viku. Nú getur fólk fylgst með gosinu úr nýrri og glæsilegri vél frá betra sjónarhorni en áður hefur verið hægt.

Nú þegar búið er að tryggja betra netsamband á svæðinu er meira öryggi í útsendingum frá svæðinu sem fólk fylgist með víða um heim.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert