Kostnaður geti hlaupið á milljónum

Farsóttarhús. Fosshótel Reykjavík verður farsóttarhús frá og með deginum í …
Farsóttarhús. Fosshótel Reykjavík verður farsóttarhús frá og með deginum í dag. mbl.is/Árni Sæberg

Nýjar reglur um farsóttarhús taka gildi í dag og er von á þremur flugvélum frá hááhættusvæðum yfir daginn.

Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður sóttvarnahúsa Rauða kross Íslands, segir ómögulegt að segja hversu margir verði sendir í sóttkví eða hve lengi. Fosshótel Reykjavík, stærsta hótel landsins, muni duga til að taka á móti fólki, en reiknað er með að 300 herbergi þar nýtist.

Kostnaður ríkisins af farsóttarhúsunum er óviss en áætla má að húsnæði og rekstur í mánuð geti kostað á bilinu 150 til 200 milljónir kr. Þá á eftir að reikna mat og á móti gjald sem innheimt verður frá 11. apríl, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert