Annar skjólstæðingur Ómars R. Valdimarssonar lögmanns hefur ákveðið að leita réttar síns vegna dvalar í sóttvarnahúsinu.
Hefur Ómar því sent héraðsdómi kröfu þess efnis að sá verði látinn laus og væntir þess að málið verði tekið til meðferðar sem fyrst.
Kona sem vildi losna úr sóttvarnahúsi og hugðist leita réttar síns vegna þess hefur fallið frá kröfum sínum.