Eldurinn kom upp í kjallaraíbúð

Húsnæðið var reykræst.
Húsnæðið var reykræst. Ljósmynd/Aðsend

Eldurinn sem kviknaði í húsi við Ránargötu í gærkvöldi kom upp í íbúð í kjallara hússins. Íbúar, bæði úr kjallaranum og af efri hæðum, þurftu að yfirgefa húsið.

Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu urðu einhverjar skemmdir í kjallaraíbúðinni vegna reyks.

Slökkvistarfinu lauk upp úr klukkan 22.

Ekki var um mikinn eld að ræða eins og óttast …
Ekki var um mikinn eld að ræða eins og óttast var í fyrstu. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert