Útsending mbl.is frá gosstöðvunum á Reykjanesskaga verður bráðlega rofin í um klukkustund. Ástæðan fyrir þessu er sú að unnið er að betrumbótum á útsendingunni.
Beðist er velvirðingar á þessu. Frétt mun birtast hér á mbl.is þegar útsendingin er komin á að nýju.