Upptaka: Upplýsingafundur almannavarna

Rögnvaldur Ólafsson stýrir fundi dagsins.
Rögnvaldur Ólafsson stýrir fundi dagsins. Ljósmynd/Almannavarnir

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra fór yfir stöðu mála varðandi eld­gosið á Reykja­nesskaga á upp­lýs­inga­fundi í dag. Fund­ur­inn hófst kl. 11 og var í beinni út­send­ingu á mbl.is.

Upp­töku frá fund­in­um má sjá hér fyr­ir neðan. 
 

„Ýmsar spurn­ing­ar hafa komið upp varðandi gasmeng­un sem berst frá gosstöðinni,  bæði í byggð og á staðnum.  Einnig al­mennt um hvernig fólk ber sig að við eld­gos, áhrif gos­meng­un­ar á heilsu fólks og hætt­ur sem ber að var­ast.

Á fund­in­um verða aðilar sem geta varpað ljósi á ým­is­legt er varðar eld­gosið.  Þar verða Rögn­vald­ur Ólafs­son, aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn al­manna­varna, Þor­steinn Jó­hanns­son, sér­fræðing­ur í loft­gæðum hjá Um­hverf­is­stofn­un, Elín Björk Jón­as­dótt­ir, hóp­stjóri veðurþjón­ustu Veður­stofu Íslands, Magnús Tumi jarðeðlis­fræðing­ur frá HÍ og Gunn­ar Guðmunds­son lungna­lækn­ir,“ seg­ir í til­kynn­ingu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert