Páll Óskar Hjálmtýsson hefur deilt nektarmyndum af sér sem hann sendi í trúnaði á óprúttinn aðila sem tók að deila þeim til annarra.
Páll segir í facebookfærslu að hann sé þannig að skila skömminni, aftur til „fávitans“ sem ætlaði að láta hann skammast sín fyrir að hafa líkama og lifa kynlífi. Myndirnar hafði Páll Óskar sent á stefnumótaforritinu Grindr.
„Já, gott fólk. Svona lít ég út.
Já, gott fólk. Svona lít ég út. Fávitinn, sem ég sendi þessar myndir í trúnaði á Grindr og er nú að dreifa þeim út um...
Posted by Páll Óskar on Saturday, April 17, 2021