Bjóða upp á fræðslu um gervigreind

Eftir góða tíð að undanförnu hafa íbúar á höfuðborgarsvæðinu þurft …
Eftir góða tíð að undanförnu hafa íbúar á höfuðborgarsvæðinu þurft að sætta sig við snjókomu síðustu daga. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Íslensk stjórnvöld hafa tekið höndum saman með Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík og hleypa nú af stokkunum gervigreindaráskorun sem kallast Elemennt.

Þetta kemur fram í grein sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, skrifa í Morgunblaðið í dag.

Þar kemur fram að landsmönnum öllum standi nú til boða vefnámskeið á íslensku um grunnatriði gervigreindar. „Það skiptir miklu máli að það séu ekki aðeins sérfræðingar á sviði tækninnar sem hafi þekkingu og skilning á tæknibreytingum fjórðu iðnbyltingarinnar,“ segir meðal annars í grein þeirra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert