Upplýsingafundur almannavarna

Kamilla Sigríður Jósefsdóttir smitsjúkdómalæknir fer yfir skipulag og framkvæmd bólusetninga.
Kamilla Sigríður Jósefsdóttir smitsjúkdómalæknir fer yfir skipulag og framkvæmd bólusetninga. mbl.is/Árni Sæberg

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boðaði til upp­lýs­inga­fund­ar í dag klukk­an 11:00. Hægt er að sjá upptöku frá fundi dagsins hér. 

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir fer yfir stöðu mála varðandi fram­gang Covid-19-far­ald­urs­ins hér á landi ásamt Kamillu Sig­ríði Jós­efs­dótt­ur smit­sjúk­dóma­lækni sem mun fara yfir skipu­lag og fram­kvæmd bólu­setn­ing­ar á Íslandi. Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn stýr­ir fund­in­um.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert