Fimm Covid-flutningar í dag

Sjúkraflutningamenn að störfum.
Sjúkraflutningamenn að störfum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur farið í fimm sjúkraflutninga tengda Covid-19 í dag, sem er minna en síðustu daga.

Þetta segir varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við mbl.is.

Engir Covid-flutningar hafa verið farnir í kvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert