Hvetja hestamenn til að nota kortasjá

Hestamannafélagið Sörli hvetur félagsmenn til að kynna sér kortasjá LH.
Hestamannafélagið Sörli hvetur félagsmenn til að kynna sér kortasjá LH. mbl.is/Árni Sæberg

Hestamannafélagið Sörli í Hafnarfirði hvetur félagsmenn sína til að kynna sér kortasjá Landssambands hestamannafélaga vel áður en haldið er í reiðtúr. Fleiri stígar og slóðar séu ekki ætlaðir til hestaumferðar.

Þá hefur félagið sent frá sér opið bréf þar sem skorað er á stjórn LH að taka af skarið og boða til sameiginlegrar vinnu og stefnumótunar allra þeirra útivistarhópa er nota uppland höfuðborgarsvæðisins til útivistar.

Þetta kemur fram á Eiðfaxa og á heimasíðu Sörla.

Bréfið má sjá hér:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert