Sauðburður er hafinn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík en ærin Doppa reið á vaðið í gærkvöldi og bar þremur lömbum.
Greint er frá gleðifregnunum á facebooksíðu garðsins.
Sauðburður er hafinn en ærin Doppa reið á vaðið og bar þremur lömbum í gærkvöldi ☀️☀️
Posted by Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn/Reykjavik Family Park and Zoo on Tuesday, April 27, 2021