Sauðburður hafinn í Laugardalnum

Lömbin þrjú.
Lömbin þrjú. Ljósmynd/Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Sauðburður er hafinn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík en ærin Doppa reið á vaðið í gærkvöldi og bar þremur lömbum.

Greint er frá gleðifregnunum á facebooksíðu garðsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert