Maður á áttræðisaldri, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í dag, er fundinn.
Segir frá þessu í tilkynningu frá lögreglunni sem birtist rétt í þessu.
Lögreglan þakkar kærlega fyrir aðstoðina.
Maðurinn sem lýst var eftir, fyrr í kvöld, er fundinn. Við þökkum kærlega fyrir aðstoðina.
Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Wednesday, 28 April 2021