320 kjarasamningar í einni samningslotu

Hannes Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Hannes Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Íslendingar eiga heimsmet í fjölda kjarasamninga og stéttarfélaga eins og svo mörgu öðru, að því er fram kemur í nýrri skýrslu kjaratölfræðinefndar.

Það gildir einnig um fjölda kjaradeilna og sáttameðferða hjá ríkissáttasemjara. Hannes G. Sigurðsson, ráðgjafi stjórnar SA og meðhöfundur skýrslunnar, segir kortlagningu kjarasamningaumhverfisins sem er í skýrslunni mikilvæga.

Þar kemur einnig fram að mánaðarlaun karla eru í flestum tilvikum hærri en kvenna. Tímakaup launafólks hefur hækkað umfram áætlanir, að því er segir í umfjölluun um þessi mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert