Klukkutíma að slökkva eldinn

Slökkviliðið fór í útkall vegna eldsins á sjöunda tímanum í …
Slökkviliðið fór í útkall vegna eldsins á sjöunda tímanum í kvöld. mbl.is/Tobias Hausner

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var í um klukkutíma að slökkva sinueldinn sem kviknaði í Mosfellsbæ fyrr í kvöld.

Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu gekk vel að slökkva eldinn og lauk slökkvistarfinu um hálfáttaleytið.

Einn bíll var send­ur á vett­vang en sinu­eld­ur­inn varð í grennd við Böðvars­haga, fyr­ir neðan hring­torgið þar sem ekið er inn í Mos­fells­dal.

Ljósmynd/Tobias Hausner
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert