Ríkisstjórnin skoðar möguleika á að kaupa Spútnik V

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Á ríkisstjórnarfundi nú í morgun fór heilbrigðisráðherra meðal annars yfir möguleg kaup á bóluefninu Spútnik V sem þróað var og framleitt í Rússlandi. Þetta kemur fram í yfirliti um dagskrá ríkisstjórnarfundar sem send var út að fundi loknum rétt í þessu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert