Alþjóðaforysta SOS Barnaþorpa víkur

GittaTr auernicht og Siddhartha Kaul,varaforseti og forseti SOS Barnaþorpanna.
GittaTr auernicht og Siddhartha Kaul,varaforseti og forseti SOS Barnaþorpanna.

Siddharta Kaul, forseti alþjóðasamtaka SOS Barnaþorpa, og Gitta Trauernicht, varaforseti þeirra, hafa tilkynnt að þau dragi til baka framboð sitt til endurkjörs á allsherjarþingi samtakanna í næsta mánuði.

Þetta eru viðbrögð við miklum alþjóðlegum þrýstingi eftir að upp komst að alþjóðasamtökin hafa leitt barnaverndarbrot hjá sér og jafnvel hylmt yfir þau.

Samtök SOS Barnaþorpa hér á landi áttu hlut að því að koma upp um þetta, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert