Gróðureldur í Guðmundarlundi

Gróðureldur kviknaði í Guðmundarlundi í Kópavogi og er slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu á leiðinni á vettvang.

Eldur í Guðmundarlundi. Slökkviliðið er á vettvangi.
Eldur í Guðmundarlundi. Slökkviliðið er á vettvangi. mbl.is/Árni Sæberg

Varðstjóri hjá slökkviliðinu segist vona að um lítinn eld sé að ræða en það kemur betur í ljós á eftir.

Töluverðan reyk leggur frá svæðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert