Samfylkingin hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 10:30 í dag þar sem nýjar tillögur að efnahagsaðgerðum til að leggja grunn að kröftugri endurreisn.
„Markmiðið er að hraða tekjuvexti, draga úr langvarandi kostnaði vegna atvinnuleysis og tryggja að ekki verði bakslag þegar sumrinu lýkur,“ segir í tilkynningu frá Samfylkingunni.
Fylgjast má með kynningu tillagna hér: